Borgarstjórinn í Reykjavík hefur ráðið miðborgarstjóra á hæstu mögulegu launum með mestu mögulega yfirvinnu eins og fram hefur komið. Réttlætir hann kjörin með því einu að vísa til þess að miðborgarstjóri R listans hafi verið á sömu kjörum á sínum tíma. Nú spyr ég:
Ef einhver hefur gert einhverja vitleysu, réttlætir það þá að sömu vitleysunni skuli haldið áfram endalaust? Er þá ekki ráð að snúa til betri vegar af þeirri villu sem einhvern tíman tíðkaðist?
Bætum siðferðið í pólitíkinni.
JB
Flokkur: Heimspeki | Breytt 15.3.2009 kl. 20:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Íslensk samfélagsmál
- Alþjóðahúsið
- Amnesty International
- Eggin
- Flóttamenn á Íslandi Flóttamenn á Íslandi
- Nei
- Samtökin 78
- Samtök hernaðarandstæðinga
- Siðmennt
- Smugan
- Ung vinstri græn
- Vantrú
- VG í Reykjavík
- Vinstrihreyfingin grænt framboð
Heimspeki
- Heimspekivefur Garðaskóla
- Oscar Brenifier Institute de pratiques Philosophiques
- Stephen Law heimspekingur bloggar
- The philosophers´ magazine
- pratiques-philosophiques Hagnýting heimspekinnar í kennslu og ráðgjöf
- Centrum voor praktische filosofie
- Center for Critical Thinking and Socratic Dialogue
samfélag og lífsstíll
- Landvernd Landvernd
- Lifum lífinu hægar
- Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi
- Story of stuff Neysla og umhverfi
- Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrés Rúnar Ingason
- Ásta Kristín Norrman
- Haukur Kristinsson
- Bleika Eldingin
- Blúshátíð í Reykjavík
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Púkinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- gudni.is
- Gullvagninn
- Gúrúinn
- Heiða
- Guðlaugur Kristmundsson
- Hlynur Hallsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Idda Odds
- Svava frá Strandbergi
- Ísleifur Egill Hjaltason
- JEA
- Kári Harðarson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Kej
- arnar valgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefanía
- Þorsteinn Briem
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Vefritid
- Vésteinn Valgarðsson
- Ásgeir Vísir
- Ágúst Hjörtur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dýrley Young
- Guðmundur Pálsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- hilmar jónsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jakob S Jónsson
- Kristjana Jónsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Rauður vettvangur
- Sævar Finnbogason
- Tómas Þráinsson
- Varmársamtökin
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Ertu þá að segja að ráðningarsamningur miðborgarstjóranna beggja, hjá R-lista og núverandi meirihluta séu glæpsamlegt athæfi? Sambærilegt við það að stela úr verslunum?
G. Tómas Gunnarsson, 8.5.2008 kl. 19:39
Tek undir þetta og gef lítið fyrir útúrsnúninga síðasta ræðumanns. Þetta er svona hann byrjaði barnaskapur hjá þessari borgarstjóranefnu.
Theódór Norðkvist, 8.5.2008 kl. 23:36
Ég var nú bara að benda á að menn eru gjarnir á að krefjast betra "pólítíks siðferðis" hjá andstæðingum sínum, en gera að öllu jöfnu ekkert í því þegar þeir eru sjálfir við völd.
Það er frekar regla en undantekning í stjórnmálum.
G. Tómas Gunnarsson, 9.5.2008 kl. 15:04
Þó R-listinn hafi gert í brækurnar í ráðningarmálum gerir það þennan gjörning ekkert betri. Þó var allavega hafa verið auglýst í þetta starf í tíð R-listans og það fór í gegnum rétt ferli.
Annars er þetta alls ekki ný aðferð við að koma sér undan því að þurfa að auglýsa í starfið. Ráðningin er sögð vera í eitt ár til að ekki þurfi að auglýsa og síðan er viðkomandi ráðinn hljóðlega að ári liðnu.
Þetta var gert er Margrét Frímannsdóttir var ráðin fangelsismálastjóri, þó hún sé eflaust ágætlega að starfinu komin.
En aðalatriðið er að svindl er svindl þó einhverjir aðrir hafi svindlað líka.
Theódór Norðkvist, 9.5.2008 kl. 15:49
Hvort að kunningi borgarstjóra er ráðin með eða án auglýsingar gerir ekki gæfumunin að ég geti séð.
Tvo tilfelli, kunningjar borgarstjóra ráðnir. Annar eftir auglýsingu, hinn án auglýsingar.
Ég get alveg tekið undir það að rangt er haft við í báðum tilfellum, en það er holur hljómur í því þegar pólítíkusar sem hafa gert sig sekan um sama svindlið fara að krefjast þess að pólítískir andstæðinga fari að bæta pólítískt siðferði.
G. Tómas Gunnarsson, 9.5.2008 kl. 19:31
Nákvæmlega
Valsól (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.