Skaðsemin, trúarlífið og skólastarfið

Í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað að undaförnu um trúarlíf og skólastarf þar sem því er m.a. haldið fram að trúboð í skólum sé í lagi vegna þess að enginn verði fyrir skaða birti ég erindi sem ég hélt um trúarlíf, skólastarf og skaðsemi s.l. vor. Erindið birtist hér í tveimur hlutum og kallast "Er allt leyfilegt sem ekki er beinlínis skaðlegt?"

Fyrri hluti: http://www.youtube.com/watch?v=N_jKQ9Ulfpc

Seinni hluti: http://www.youtube.com/watch?v=Ej8HPjKftHQ

JB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Karl

Sæll Jóhann.

Mitt innlegg hér: Virðing

 Með góðri kveðju,

Einar Karl, 23.10.2010 kl. 00:24

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Blessaður Jóhann. 

Þetta er fínn fyrirlestur. Þú getur líka sett myndböndin þannig upp að hægt er að keyra þau beint af síðunni þinni.

Góðar kveðjur frá Noregi

Hrannar Baldursson, 23.10.2010 kl. 07:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband