Frsluflokkur: Heimspeki

Frbrt innlegg sbjrns ttarssonar um listamenn

Frttablainu 7. oktber s.l. var vitna sbjrn nokkurn ttarson ar sem hann tji sig um listamenn me eftirfarandi htti:

"Af hverju geta essir listamenn ekki fari a vinna og komi sr bara elilega vinnu eins og allt venjulegt flk."

essi ummli hans hafa reynstog eiga eftir a reynast mr afskaplega vel kennslu minni me fjlmrgum nemendum mnum heimspeki. etta er tilvali dmi til a nota egar nemendur eru fir a mta spurningar.a hefur veri gefi sterklega skyn af frnskum heimspekingi sem g ekki aslendingareigi erfitt me a spyrja ensu hinsvegar flinkir a rfast. Til ess a fa sig v a komast a kjarna mlsins og spyrja gra heimspekilegra spurninga er tilvali a nota ummli sbjrns v skyni. annig vi getum sett upp eftirfarandi verkefni fyrir helgina:

myndau r a sitjir fyrirlestrarsal ar sem umrddur sbjrnsegir sagt a sem hann sagi og vitna er til hr a framan. San er komi a fyrirspurnartma og fru tkifri til a spyrja hann einnar spurngar t ummli sn. Hver er spurning n. Reyndu a hafa spurningun eins einfalda og kjarnyrta og mgulegt er. Gott r egar heimspekilegar spurningar eru mtaar er a r samanstandi ekki af fleiri orum en 10-15. Kostur getur veri ef spurningar eru styttri.

Og fram n hver er n spurning til sbjrns? Skrifist "Athugasemdir".

JB


"g grt yfir a vera ekki gu"

vef slensku perunnar er a finna stutta grein sem g skrifai um sguna Hel eftir Sigur Nordal tilefni af v a kvei var a saganyri fr bning peru. peran var san flutt nna vor.

Greinin var upphaflega samin til flutnings vi undirrituna samstarfssamnings vi perugerina og m finn hana eftirfarandi sl:

http://www.opera.is/category.asp?catID=441

g hef ltillega lagfrt hana og birtist njasta tgfa hennar hr:

"g grt yfir a vera ekki gu"

Um tilvistarvanda lfs fr Vindhli sgunni Hel eftir Sigur Nordal[1]

"Hafi i teki eftir v, a a virist vera einhver srstk htta a vera manneskja?" Sigurur Nordal spyr svo Lfi og daua sem voru sex tvarpserindi og gefin voru t bk ri 1966. Sigurur heldur fram og segir san: "En hva er svo um mannkindurnar? Sumar eirra eru egar fr fingu vanskapaar ea fvitar........Meal ess eru sumir afmyndair af heilbrigu lferni, sumir sjklingar bezta aldri, drykkjumenn, glpamenn, brjlair menn. ar er fullt af flki, sem er marka af lni og ngju, tt a hafi allt, sem a vill hendinni rtta."[2]

Mr var hugsa til essara tilvitnana egar g las sguna Hel eftir Sigur Nordal sem n hefur veri fr bning peru; fullt af flki er marka lni og ngju tt a hafi allt sem a vill hendinni rtta, eins og Sigurur sagi. Hr hefur veri dreginn fram einn meginvandinn sem felst v a vera manneskja.

Sguhetjan Hel lfur fr Vindhli er ein af eim "mannkindum" svo nota s oralag Sigurar, sem arf a takast vi ann vanda sem fylgir v a vera til. Hann fyllist ngju yfir hlutskipti snu og hann vill vera eitthva anna en hann er og vill f eitthva anna en hann hefur. "...er hr ekki ngilegt rm til alls ess, sem er nokkurs viri, a unnast og bija, eldast saman og deyja saman?"[3] spyr Una lf unnusta sinn sem vill hverfa burt r sveit sinni vit vintranna til ess a freista ess a finna gfuna.

lfur skeytir engu um bn Unu og heldur af sta leit a gfunni. Hann hittir marga og brjsti hans brast fjlmargar tilfinningar. Hann verur glaur eins og nfddur gu, hann verur oft stfanginn og svo stfanginn a ekkert skiptir hann meira mli augnabliki starinnar en stlkan sem hug hans a skipti.

slkum stundum er ekki a undra a lfur spyrji sjlfan sig a v hversvegna slkar gleistundir veri ekki a eilf. Lkt og vi allar manneskjur getur lfur sur en svo veri alltaf hamingjustandi rtt fyrir a hlaupa eftir gfunni eins og "...vehlaupahestur sem hleypur eirarlaust a marki, sem honum er aldrei tla a n" svo vitna s Sigur "...marki, sem ef til vill hefur aldrei veri nema hugarburur."[4]

lfur verur leiur, verur reyttur, vintrin eru skammvinn og hann dylur ekki vonbrigi sn: " ert heimsk eins og indverskt skurgo."[5] Segir hann vi Dsu sem hann eitt sinn var svo stfanginn af.

Og lfur grt yfir v a vera ekki gu. Hann grt yfir v a geta ekki veri elskhugi tu sund kvenna. Hann grt vegna ess a lfi hans voru takmrk sett af frelsinu sjlfu. Valkostirnir voru of margir. Hann gat ekki vali allt sem hugann girntist. Hann var a velja milli kosta. Frelsi leggur r skyldur herar okkar a enginn kemst undan v a velja. Lfi er sfellt val og enginn getur vali allt. lfur urfti a horfast augum vi a.

Sagan Hel kom t bkinni Fornar stir ri 1919. Sigurur Nordal hf a skrifa sguna ri 1913 og lauk hann vi a skrifa sasta hluta hennar ri 1917. Me essari sgu birtist n hugsun slenskum bkmenntum. Hr er klrlega um heimspekilega sgu a ra sem grundvallast svokallari tilvistarhugsun ea eins og sagt er erlendum mlum existensalskri hugsun. Tilvistarhugsun er hugsun sem fyrst og fremst snst um manninn og hva a merki a vera manneskja, hva einkenni hina mannlegu tilveru.

Lngu sar ea tvarpserindum snum Lf og daui tti Sigurur eftir a ra stu mannsins heimspekilegan htt grundvallari tilvistarhugsun.

Hva segir Sigurur um a hva a er a vera manneskja Lfi og daua?

J a er a hugsa. Hann orar etta skemmtilega eftirfarandi htt:

Vi erum og verum a, sem vi hugsum. Vi smkkum v a hugsa um tma smmuni, verum flysjungar hgmlegum hugsunum, nrsnar skepnur v a horfa aldrei lengra fr okkur en til ess, sem vi rekum nefi . En vi vxum hinu, a glma vi vandaml lfsins og tilverunnar, tt vi aldrei getum ri au til neinnar hltar. Munurinn vitrum manni og heimskingja er oft alls ekki flginn skpuu gfnafari, heldur v, a annar stefnir brattann hugsunum snum, en hinn vafrar um oku sinnuleysis og verur vinglaur v a elta skotti sjlfum sr. Vi prettum okkur um mesta vintri tilverunnar, ef vi ltum annir og ys daglegs lfs sfellt skyggja hin eilfu grundvallaratrii mannlegrar ekkingar og vanekkingar. Og meira er a hugsun er mttur. einni stuttri stundu, sem vi horfum berum augum undur mannlegra rlaga, geta sprotti upp flgnar lindir hug og hjarta - og miss konar ekking, sem ur var visin og dau, ori lifandi og starfandi ttur vilja okkar og breytni. Listin a lifa, hin erfiasta, nausynlegasta og sta list allra lista, er framar llu listin a hugsa, a hugsa frjlslega, af einlgni, djrfung og alvru.[6]

A vera manneskja er ekki bara a vera hugsandi vera a mati Sigurar eins og svo vel kemur fram Hel. A vera manneskja er a vera frjls, hafa marga lfskosti sem velja verur r degi hverjum. A vera manneskja er a vera haldinn rnni a vilja vera eitthva anna en maur er. A vera manneskja er a hafa tilhneigingu til ess a eltast vi gfuna hvar sem maur telur hana a finna. Og a vera manneskja er a gleyma sr dagsins nn og upptkjum lfsins.

Allt reyndist etta vera hlutskipti lfs fr Vindhli. Hann hafi r mrgum kostum a velja, hann var frjls. Hann eltist vi hamingjuna hvar sem hann taldi hana a finna, hann gleymdi sr fami frra kvenna og hann ri eitthva anna en hann hafi.

Sigurur segir jafnframt fyrirlestrum snum Einlyndi og marglyndi a ef vi eltumst vi hamingjuna flr hn okkur og v meir sem vi eltumst vi hana v sur num vi a hndla hana.[7]

Vel fyrir 1920 setur Sigurur essi grunnatrii tilvistarhugsunarinnar prent. Og vissulega var Sigurur undir hrifum tilvistarsinnara heimspekinga eins og Sren Kierkegaard hins danska og hins ska Friedrich Nietzsche. En a er athyglisvert a lngu sar koma heimspekingar til sgunnar Evrpu sem eru a tala um smu hluti og Sigurur hafi gert allnokkru ur. Franski rithfundurinn Jean Paul Sartre[8] sagi a frelsi og valkostirnir vru a sem einkenndi manninn auk ess sem Sartre sagi a sterkt einkenni mannsins a r a vera gu rtt eins og lfur fr Vindhli sem grt yfir v a vera ekki gu. lfur ri eins og maurinn skilningi Sartre a vera hvorttveggja frjls vitundarvera sem arf a gefa eigin tilveru merkingu annarsvegar og hinsvegar a vera gddur fastmtuum eiginleikum hlutverunar.

"Maurinn er a sem hann gerir" var sem stystu mli skilgreining Sartres manninum og er hn harla lk skilgreiningu Sigurar "Maurinn er a sem hann hugsar".

"g er dmdur til ess a r[9]... segir lfur og annar rithfundur Albert Camus geri lngun sem birtist r lfs fr Vindhli a vilja vera eitthva anna en hann er a umtalsefni einni af bkum snum ar sem hann segir mannin vera einu skepnuna sem neiti a vera a sem hn er.[10]

Enn einn heimspekingurinn Viktor Frankl sagi lngu sar rtt eins og Sigurur hafi sagt ur a ef maur eltist vi hamingjuna sleppur hn svo sannarlega fr manni[11] og Martin Heidegger geri a umtalsefni hvernig maur gleymir sr dagsins nn, rtt eins og lfur geri m.a. fami frra kvenna.[12]

essir fjrir heimspekingar, Heidegger, Sartre, Camus og Frankl svo aeins fir su nefndir vktu mikla athygli hugmyndasgu tuttugustu aldarinnar meal annars me hugmyndum sem fram hfu komi hj Siguri sgunni Hel og fyrirlestrunum Einlyndi og marglyndi allnokkru fyrr ea fyrir 1920.

Sigurur hefur last sess slenskri heimspekisgu og a verur ekki anna sagt en a heimspeki Sigurar s hvetjandi ar sem hann brnir fyrir mnnum a leggja brattann hugsunum snum, hefja sig upp r hjarmennskunni og hann minnir okkur a lifa: "Lfi er allt, sem tt, a hefur hendi r, geru sem mest r v, hva sem vi tekur."[13] segir Sigurur.

a er miki fagnaarefni a me ger peru skuli sagan Hel n vera komin svisljsi a nju slensku menningarlfi. Svo brnn er boskapur hennar til ntmaflks.

Ntmamaurinn a til a gleyma sr of oft hraa samflagsins og vekur sagan mann neitanlega til umhugsunar um msar grundvallarspurningar lfsins sjlfs sem llum er hollt a takast vi: Hver er eiginlega tilgangurinn me essu llu saman? Hvernig lfi er best a lifa? hverju felst hi hamingjurka lf?

lfur fr Vindhli er ekkert ruvsi en hver nnur manneskja ntmans. Hann rir a vera hamingjusamur eins og vi ll. Honum, eins og okkur ferst a misvel r hendi fr einum tma til annars. Hamingjuna er erfitt a hndla og hn vill oft sleppa r greipum okkar. Hann kemst a v a lfi sjlft er ekki me llu laust vi tk og togstreitu. Hann kemst einnig a v a a er vissulega nokkur htta flgin v a vera manneskja. En ann lrdm m draga af skrifum Sigurar a ef rtt er mlum haldi er lfi svo sannarlega httunar viri.

Jhann Bjrnsson

[1] Grein essi er bygg erindi sem sami var tilefni af peruger sgunnar Hel eftir Sigur Nordal. peruna geri Sigurur Svarsson og var hn snd slensku perunni dagana 23. og 24. ma 2009.

[2] Sigurur Nordal, Lf og daui. Sex tvarpserindi me eftirmla. (Almenna bkaflagi 1966). S. 17.

[3] Sigurur Nordal, "Hel" Fornar stir. (Helgafell 1949, nnur tgfa) s.98.

[4] Sigurur Nordal, Hel s. 121.

[5] Sama rit s. 106.

[6] Sigurur Nordal, Hel. S. 18.

[7] Sigurur Nordal Einlyndi og marglyndi (Hi slenzka bkmenntaflag 1986) s. 240.

[8] Sj ritum Jean-Paul Sartre, Being and Nothingness, . Hazel E. Barnes (Washington Square Press 1956) og Tilvistarstefnan er mannhyggja, . Pll Sklason (Hi slenzka bkmenntaflag 2006).

[9] Sigurur Nordal, Hel, s. 112.

[10] Albert Camus, The Rebel, . Anthony Bower (Penguin books in association with Hamish Hamilton 1953) s. 17.

[11] Viktor Frankl, Leitin a tilgangi lfsins, . Hlmfrur Gunnarsdttir (Hsklatgfan - Sifristofnun 1996).

[12] Martin Heidegger, Being and Time. . John Macquarrie og Edward Robinson (Harper San Francisco A Division of Harper Collins Publishers 1962).

[13] Sigurur Nordal, Lf og daui, s. 21.


hmm

Ef maur setur etta fyrirbri sem g fann youtube tilvistargreiningu ( ensku existential analysis) hva skyldi koma t?

JB


Hva var um upprisu holdsins?

g er svona tpa sem f msa hluti heilann egar minnst varir. Um daginn var g nemendatnleikum Na tnlistarsklanum ar sem frbrir krakkar sndu listir snar hin msu hljfri. Allt gekk vel anga til cellleikari nokkur steig svii. Cellleikarinn st sig vel a vantai ekki, en einhvern veginn fkk g flugu hausinn a fara a spyrja sjlfan mig a v hvort cell vri str fila ea hvort cell vri ltill kontrabassi. g losnai ekki vi essa spurningu og egar fjlskyldan var a keyra heim stst g ekki mti og spuri upphtt hvort cell vri str fila ea ltill kontrabassi? Konan mn sagi a str fila hti vla. etta bjargai mr ekki v n ess a hugsa breyttist spurningin a a fyrst a vla vri str fila er cellstr vla ea ltill kontrabassi? a var eins og vi mannin mlt a mli var rkrtt alla leiina heim og ekki laust vi a pirrings gtti minn gar af einum fjlskyldumeliminum.

Nema hva g losnai nokkrum dgum sar vi essa spurningu r hausnum mr egar vinkona dttur minnar sagi mr a lklega vri cell bara str fila. Vi skyldum ganga t fr v a svo stddu. Mr var ltt, en a st ekki lengi.

g var staddur fermingarmessu dmkirkjunni hvtasunnudag egar nnur spurning kom upp og situr n fst hfinu mr.

etta var prileg messa, arna jnuu tveir prestar sem fru me rtnuna sna a mestu strfallalaust (rugluust bara einu sinni nfnum fermingarbarna) en voru a ru leita svona svipair fasi og framkomu og Glmur og Skrmur ef einhver man eftir eim og tluu svona soldi vi fermingarbrnin eins og umsjnarmenn Stundarinnar okkar hafa gert vi brnin undanfarna ratugi. En etta var samt bara fnt hj eim.

En svo kom a v. Sfnuurinn fr me trarjtninguna og svo koma setningunni "upprisa mannsins og eilft lf" og kom spurningin sem g losna ekki vi: Hva var um upprisu holdsins og eilft lf?

egar g var a berjast vi a reyna a vera kristinn sunnudagasklanum Keflavk forum daga var sagt trarjtningunni "upprisa holdsins og eilft lf." Hva var eiginlega um etta holdris sem vi krakkarnir lrum um. Er einhver sem getur svara v?

JB


maur ekki a leggja allt traust sitt gu?

Hr kemur sm pling fyrir au ykkar sem hafi huga trarheimspeki.

mbl.is birtist eftirfarandi frtt:

"Tnskur flugmaur hefur veri dmdur til tu ra fangelsisvistar eftir a hann lt neyartlun flugflags sns lnd og lei er flugvl sem hann stjrnai hf a missa h ri 2005.

sta ess a senda t hjlparbeini til flugturnsins lagist flugmaurinn bn. Atviki tti sr sta um bor vl flugflagsins Tuninter ti fyrir strnd Sikileyjar og er raki til ess a vlin hafi veri vi aa vera bensnlaus.

Flugmaurinn lenti san vlinni hafi ti fyrir Sikiley en naulendingunni ltu 16 af 39 faregum og hafnarmelimum um bor lfi.

dmi yfir manninum segir a hann hafi bi broti reglur um vibrg ney me v a senda ekki t hjlparbeiniog teki ranga kvrun er hann kva a lenda hafi fremur en a reyna a komast til nsta flugvallar."

etta atvik vekur neitanlega upp spurningu hvort rangt s a leggja allt traust sitt gu egar maur er staddur vanda? Ef ekki svona tilvikum hvenr skpunum er sta til ess a treysta gu. a er spurning dagsins.

Gangi ykkur vel a svara.

JB


mbl.is Snri sr til Gus en ekki flugturnsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

HB Grandi fyrri hluti. Hversvegna er a silaust a greia ar nna til eigenda?

Nna spyr g ykkur kru lesendur. Hversvegna er a silaust a greia um hundru milljn krna ar til eigenda HB Granda?

Vonast g eftir a sem flestir sji sr frt a svara "athugasemdir".

San mun "HB Grandi seinni hluti" birtast morgun ea sasta lagi fstudaginn.

Ga skemmtun vi a svara spurningunni.

JB


mbl.is „Hreinlega silaust“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru sigurvegarar "fegurarkeppnum" meira fallegir en eir sem tapa ea minna ljtir?

N er nbi a krna ungfr Reykjavk. Ekki veit g nkvmlega t hva samkeppnin gengur en sumir kalla essa keppni fegurarsamkeppni. Athyglisvert a keppa fegur ef a er rtt og m eflaust fra rk fyrir v a fegurarkeppnirsu strmerkilegur heimspekilegur viburur, enda fagurfrin ein af greinum heimspekinnar.

Mr verur hugsa til heimspekingsins Pltnosar egar rtt er um fegur en hann hefi eflaustveri fenginn til a dma nafstainni keppni vri hann meal vor. En um fegurina segir hann m.a.:

"Fegurin br einkum sjninni....... Og fyrir eim sem eru a fikra sig fr skynjuninni upp vi eru lfshttir, athafnir, lundarlag og vsindi lka fgur og einnig fegur dyganna......Hva skyldi n valda v a vi myndum okkur a lkamar su fagrir.......Hva er n etta sem er til staar lkmum og gerir fagra?......Hva er a sem hrfur sjnir eirra sem horfa eitthva, snr eim og dregur a sr og ltur njta sjnarinnar?" (Pltnos Um fegurina . Eyjlfur Kjalar Emilsson Hi slenzka bkmenntaflag 1999)

Eflaust er flk mismunandi fallegt enspyrja m hva er fallegra vi ungfrna gu sem kjrin var en anna flk? Ea er hn kannski ekkert fallegri? Ea er keppnin Ungfr Reykjavk ekki keppni fegur, hverju felst keppnin?

Svo eitt vibt. g hef heyrt lsingu Skratesi a hann hafi veri afskaplega ljtur: "Hann var ltill og feitur me tst augu og kartflunef. En sagt var a hans innri maur vri fullkomlega drlegur." (Jstein Gaarder)

a er ekki anna hgt en a undrast yfir essu llu saman, en eftir stendur samt spurningin: Hva einkennir fallegar manneskjur?

JB


mbl.is Magdalena Dubik kjrin ungfr Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heimspeki me brnum og unglingum

g vek athygli rstefnu sem fer fram nstu daga um heimspeki me brnum og unglingum

PROGRAM

Place: Neskirkja - Meeting house (Safnaarheimili) (SeeNeskirkja on themap)

Wednesday, February 25th, 15:00-18:00:
Workshop on teaching philosophy to children
Teachers:
lafur Pll Jnsson
Hannu Jusso

Thursday, February 26th, 15:00-19:00:
Workshop on teaching philosophy tochildren
Teachers:
Oscar Brenifier
Brynhildur Sigurardttir

Friday, February 27th: 9:00-16:40
Conference


9:00-9:15 Registration and coffee

9:20-10:00 Keynote Speaker
Pll Sklason: The Role of the Philosopher in Public Life

10:00-10:20 Coffee break

10:20-10:50
Kristn H. Stran: Facing Insecurity: The Value of Philosophy for Adolescents
10:50-11:20 Ferdinand Garoff and Marianne Airisniemi: Thinking together - Children and Adolescents inPhilosophical Dialogue
11:20-11:50 Rbert Jack: Experiments in living
11:50-12:20 rmann Halldrsson: Action Research on the Socratic Dialogue

12:20-13:00 Lunch break

13:00-14:00 Discussion / students

14:10-14:40 Oscar Brenifier: Teaching philosophy as a cross-curriculum practice
14:40-15:10 Ariane Schjelderup: How can we make ordinary schoolbooks „philosophical"?

15:10-15:40 Coffee break

15:40-16:10
Guro Hansen Helskog: Practical philosophy as relationship education
16:10-16:40 Ieva Rocena: Philosophy in School. Reality and Possibilities

Saturday, February 28th: 9:00-16:30
Conference

9:00-9:30
yvind Olsholt: Philosophy - work or play?
9:30-10:00 Rsa Kristn Jlusdttir: Art-making and doing philosophy
10:00-10:30 Eln ra Bvarsdttir and Gubjrg Gujnsdttir: Foldaborg

10:30-11:00 Coffee break

11:00-11:30
Even Nss: Religion, philosophy of life and ethics
11:30-12:00 Dorete Kallese: Philosophy, Religious Education and Citizenship education

12:00-13:10 Lunch break

13:20-14:00 Keynote Speaker:
LakshmiSigurdsson: Plurality, Thinking and Citizenship in Relation to Teacher Education

14:00-14:30 Ylva Backman: Ethics in school. From moral development to children's conceptions of justice

14:30-15:00 Coffee break

15:00-15:30
Viktor Gardelli: Ethics in School. A study of the foundation and methods for value communication
15:30-16:00 Diego Di Masi: Educate to citizenship: a dialogical approach in community of inquiry

16:00-16:30 Panel session


Helgarheimspekin: egar gaffall verur tilefni til heimspekilegra plinga

Fyrir lngu san setti g stundum um helgar heimspekilegar plingar suna mna sem g kallai helgarheimspekina. etta var oftast eitthva sem lesendur gtu sp yfir helgina og rtt vi vini og kunningja. g held a a vri margt vitlausara en a taka upp rinn n me helgarheimspekina. Og hr kemur heimspeki helgarinnar:

vikunni var g orrablti nefndum grunnskla hr borg ar sem foreldrar og nemendur komu saman til borhalds. Maturinn var afskaplega gur og g fr tvr ferir til ess a f mr diskinn. Vi hli mr sat maur sem g ekki ekki og hafi hann fari a f sr bt stuttu undan mr. a gefur v auga lei a hann var fyrri til a setjast aftur. Nema hva eins og gengur legg g hnfapr mn fr mr bori ur en g stend upp. egar g kem san aftur sti mitt finn g ekki hnfaprin mn. g ttai mig fljtt v a fyrrgreindur sessunautur minn var me gaffalinn minn upp sr. Hafi hann vart haldi hnfapr mn vera sn. g spyr: "getur ekki veri a srt a nota hnfaprin mn?". J rtt var a, annig a g skrepp bara og ski nnur.

En etta atvik vekur upp heimspekilegar spurningar og er komi a ykkur lesendur gir a takast vi gaffalheimspekina. Og svari n hver eftir bestu getu:

1) Ef hefir veri sporum ess sem tk gaffal misgripum fr sessunaut num og vrir farinn a nota hann myndir ljka mltinni me eim gaffli ea myndir sna r a eim hnfaprum sem notair upphafi og voru vi hliina diskinum num?

2) Ef hefir veri mnum sporum hefir A) ska eftir v a sessunautur inn skilai gafflinum annig a gtir haldi fram a bora ar sem fr var horfi? B) Gert eins og g geri, .e.a.s. n n hnfapr ea C) ska eftir a f a nota hnfaprin hans sem hann notai ur en hann fkk sr bt og voru borinu?

Gangi ykkur vel me etta.

JB


Hva vita heimspekingar um roskajlfun?

Undanfarnar vikur hef g haft ngu a snast vi a ra um mguleg hlutverk heimspekinnar innan hinna missu starfsgreina. Fyrir jlin kenndi g sifrinmskei fyrir starfsflk leikskla og nna fyrir ekki svo lngu san, starfsdegi roskajlfaflags slandsrddi g hlutverk heimspekinnar strfum roskajlfa.

auknum mli er fari a skoa strf missa starfssttta t fr sjnarhli heimspekinnar. a kann a vera gagnlegt, a getur stundum veri skemmtilegt (burts fr allri gagnsemi) og stundum getur a beinlnis veri brnausynlegt (samanber fjlmg siferileg litaml sem flk arf a takast vi strfum snum)

a sem g rddi meal annarsog tengist strfum roskajlfa hafi m.a. me afstu heimspekinga a gera til fagmennsku, um a a vera manneskja, um rtt og rangt og erfileikavi kvaranatkur og einnig var eirri spurningu varpa fram hvern htt hamingjan kynni a skipta mli, bi fyrir fagflk og skjlstinga eirra.

Stefni g a v a erindi mitt veri sar fullskrifa sem grein til birtingaren a verur a ba betri tma.

En nsta verkefni er egar komi dagskr um nstu helgi ar sem g ver me innlegg inn umrur starfsflks vi menntavsindasvi H.. Innlegg mitt kalla g "En hva um hamingju barna?" og fjallar um stu barna og unglinga efnahagsrengingum.

JB


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband