Reykjavk er greinilega borg ar sem brn eru ekki velkomin

Jja er "fjldaskrp boi jkirkjunnar - vikan" liin Rttarholtsskla. (ur en g held lengra mli g me essari grein http://www.smugan.is/pistlar/adsendar-greinar/nr/3903). Str hluti nemenda "skrpai" sklanum til a fara tilegu me prestinum. Virkir kennsludagar eru v tveimur frri en plitkusar kvu me lgum. Nema hva sasta ri blskrai mr alveg meferin eim sem mttu sklann mean essu hpskrpi st ar sem essir samviskusmu nemendur voru ltnir "ba" og "hangsa" ar tilferalangarnir kmu aftur (g segi etta ekki bara sem kennari heldur fyrst og fremst sem foreldri, en g tti barn sem hlaut essi murlegu rlg). g lagi v til a ef essi franlegi httur yri aftur hafur myndum vi gera eitthva uppbyggilegt og hugavert fyrir sem vru sklanum. Og a var r, en samt me nokku eftirminnilegum htti.

a var kvei a fara fyrri daginn af tveimur menningarfer um mibinn ar sem plani var a a byrja a rannsaka msar styttur me ratleik, san tluum vi a heimskja alingi, san a fara Listasafn Reykjavkur (Hafnarhsi) og enda svo kaffihsi.

Gott og vel. Hpurinn sem samanst af um 14 nemendum var skipt riggja til fjgurra manna hpa og svo var fari af sta og styttur bjarnis rannsakaar. Ekki var liin mjg langur tmi egar einn hpur kom og bar okkur kennurum frtt a egar hpurinn (fjgurra manna hpur) var a rannsaka styttuna af "manninum me vasaljsi" sem er l Stjrnarrsins hafi einhver "kall" komi t og reki hpinn brott "vegna ess a a var fundur inni." Ok rkisstjrnin getur sem sagt ekki funda inni vegna ess a fjgur ungmenni (og g fullyri mjg pr og hljlt ungmenni) voru a sp af hverjum styttan vri og hver vri hfundurinn og hvort mgulegt vri a styttan hldi einhverju ru en vasaljsi.

g bi rkisstjrnina opinberlega afskunar v a brnin sem g bar byrg skuli e.t.v. vera valdur a einhverri hrmung sem eftir a dynja yfir jina vegna ess a rkisstjrnin fkk ekki vinnufri.

Nema hva heimsknin Alingishsi gekk eins og sgu, vel var mti okkur teki.

En er komi a Listasafni Reykjavkur. Og ver g a byrja a bija sem stjrna og vit hafa list borginni afskunar a hafa komi me brnin anga. J a var alveg ng a au voru bin a eyileggja heilan rkisstjrnarfund. Nema hva. g vinn meal annars a samspili myndlistar og heimspeki me brnunum. g vinn vi a a "sa"upp eim fagurfrilegan orsta me eirri barnalegri hrifningu sem einkennir ga heimspekinga. Og g sleppti eim lausum og sagi eim a svala essum heimspekilega og fagurfrilega orsta snum. Og au ltu svo sannarlega ekki segja sr a tvisvar sinnum. g minntist ora Pltinsar ar sem hann segir ritger sinni um fegur amaur laist a v sem fagurt er. Og brnin luust svo sannarlega a allri fegurinni sem hkk veggjunum. Og samrmi vitilvistargreinnguMerleau-Pontys flk a til a athafna sig fyrst og hugsa svo, einkum egar hrifningin er mikil. Og a gerist me essar skarisskepnur sem g bar byrg . Einhver ea einhverjir httu sr of nrri essum fallegu mlverkum og vi a birtist "vrurinn" gjrsamlega brjlaur og skammai ekki bara brnin sem voru arna fagurfrilegu sjokki heldur skammai mig einnig eins og hund mijum salnum. g var fll og spuri bara mti hversvegan andskotanum getur Hafnarhsi ekki veri listasafn eins og listasfn eru ti heimi ar sem ltill bandspotti er ltinn halda gestunum hfilegri fjarlg fr listaverkunum. " tt bara a passa brnin" var hreytt mig mti. Og g hugsai "hall etta eru heimspekingar fer og vi erum a upplifa og njta og vi gleymum okkur, vi erum manneskjur en ekki frenir listakotkeilsnobbarar."

Vi svo bi bls g heimsknina af hi fyrsta, Hafnarhsi getur tt sna "pru" listasnobbara fyrir mr ef a er fyrirmyndarmarkhpurinn. En a verur eflaust einhver bi v a g komi aftur Hafnarhsi me "litlu heimspekingana" mna

A endingu frum vi kaffihs og fengum blar mtttkur og ar gtum vi seti ga stund og sett okkur spor eirra beggja Sartre og de Beauvoir.

JB


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er bi murlegt og trlegt, a ekki s n meira sagt. P.s.: akka r, Jhann,fyrir nafngjf Lovsu Erludttur, litlu dtturdttur minnar, snemma essu ri.

Hlynur r Magnsson (IP-tala skr) 25.9.2010 kl. 12:44

2 Smmynd: Vendetta

g hef lka lent av sama fyrir mrgum rum me mn brn. var tlazt til ess a allir krakarnir fru kirkju kennsklutmanum, en ekkert var gert r fyrir a sum brn fru ekki vegna annarrar sannfringar og a au yrftu a hafa eitthva fyrir stafni mean. g man ekki lengur hvernig etta leystist, en g og brnin mn urum auvita grautfl yfir essu skilningsleysi sklayfirvalda, sem leyfa trbounum af athafna sig reitta grunnsklum landsins.

Vendetta, 25.9.2010 kl. 13:28

3 identicon

etta hefur gerst oft me mna 2 krakka; Teknir og fari me kirkju, sendir heim me biblur.

Samt hef g sagt a etta s eitthva sem g vilji alls ekki...


doctore (IP-tala skr) 25.9.2010 kl. 13:48

4 identicon

Mr er kunnugt um a sklahpur af Strndum hefur lent svipuum skmmum jminjasafninu, ar sem au voru hundelt af veri sem hafi heldur en ekkifari fugu megin framr.Hluti hpsinsrekinn t, algjrlega a stulausu, en s skring var nefnd a au hefu tala upphtt, egar skringa var leita. murlegar mttkur. Fn sning samt.

Jn Jnsson (IP-tala skr) 25.9.2010 kl. 16:36

5 identicon

etta er bara til marks um viringu sem ungu flki er snd og vi vitum llum a vigengst. a er kannski engin fura a einhver eirra taki upp a akta takt vi a sem bist er vi af eim, sem s illa. Annars er mr sem g sji svona framkomu vi fullori flk, a g tali n ekki um ef a klist tiltekinn htt. etta me a kirkjan svki t lgbundna skladaga af krkkum er svo nnur umra og spurning hvoet a arf ekki a taka snning eirri umru.

Anna Mara Sverrisdttir (IP-tala skr) 25.9.2010 kl. 17:40

6 identicon

Sl og blessaur

N tla g ekki a dma essu mli ar sem g var ekki stanum en langar a segja nokkur or um atvik sem tti sr sta Kjarvalsstum og varar brn, vr og foreldri.

etta var tskriftarsningu ar sem vikvm listaverk voru um ll glf og veggi. Foreldri var ar me rj brn aldrinum 7-10 ra. brnin hlupu allan salinn, potuu klipu mrg verk og san var arna eitt verk sem var eins og risa flugdreki sem var strengdur yfir salinn. Skemmst er fr v a segja a eitt barnanna fr a prla verkinu svo band slitnai og minnstu mtti muna a a verki steyptist yfir alla. mean essu st, horfu sningargestir vandralega tt a foreldrinu og biu ess a a gripi inn leikinn ea myndi einhvern htt hemja brnin. Foreldri lt eins og ekkert vri athugavert vi hegun barnanna og leita undan og hlt fram a tala vieinhvern sem var sningunni. A lokum kemur vrurinn a einu barninu og biur a um a htta a prla verkinu og spyr a um hvar foreldri s nokku hvassri rddu. kipptist foreldri vi og gekk tt a verinum og hellti sr yfir hann me lka orrum um a brn vru greinilega ekki velkomin safni, hvar vri manngskan, umburarlindi gagnvart brnum og tillitsemi vi lflega sku landsins o.s.frv. A lokum reiilestursins strunsai hann t me brnin og htai framkoma vararins gagnvart barni hans myndi sko fara blin.

g rek verslun og samskonar vandaml hafa oft komi upp varandi sum brn og foreldra eirra. Til eru brn sem hlaupa um bum, henda niur hlutum, naga vrur sem eru til sgu, opna pakknigar og foreldrarnir horfa eins og hr s ferinni skp elilegur rttur barnsins til tjningar og auppgtvunarnm barna eigi a fara fram verslunum jafn sem heima hj eim sjlfum. Ef maur svo miki sem andar tt a essum brnum vera foreldrarnir brjlair, strunsa t og segjast tla a skrifa um a blin ea Barnaland hve barnvnleg verslunin s og starfsflkifjandsamleg brnum.Tek a fram a mr lkar vel vi brn og brn sjlf. g leyfi eim ekki a valsa um bum ea listasfnum og lt svo a au su minni byrg ar til au vera fullorin.

egar barnaflsfan er farin a ganga tyfir llskynsemismrkver g pirru.

Samkvmt tilvistarkenningunni athfnuu au sig fyrst og hugsuu svo.ur en g get kveiteki afstu til listasafnsins ver g a spyrja, hverju flst athfnin nkvmlega? Stu au starandi fyrirframan mlverkin og of nlgtsamkvmt liti vararins ea potuu au eitthva mlverk?

Kristn (IP-tala skr) 25.9.2010 kl. 19:58

7 Smmynd: Hrannar Baldursson

egar vi hjnin vorum me brn sumarnmskeii Mexk frum vi me stran hp listasafn og san fornmynjasafn. Vi undirbjuggum au fyrir heimsknina me v a lta au blsa spuklur og forast freistingu a sprengja spuklurnar ur en r lentu jrinni. Mrgum tti a afar erfitt til a byrja me, en loks fttuu allir a a gat veri gtt a fylgjast me spuklunum n ess a sprengja r.

Brnin sndu mikla viringu og kurteisi heimskn sfn eftir a. Vildi bara benda a stundum getur veri sniugt a fa svona heimsknir fyrirfram. Svo getur maur alltaf lent nugum vrum, en a verur bara a taka v eins og hverju ru hundsbiti, en alls ekki fordma safni fyrir hegun einnar manneskju.

Gar kvejur fr Noregi flagi!

Hrannar Baldursson, 25.9.2010 kl. 22:09

8 Smmynd: Brkur Hrlfsson

Kristn, og arir.

a er alls ekki sama hvernig komi er fram vi gesti af yngri sortinni, frekar en ara gesti. Kurteisi og viring fyrir rum fer ansi langt a leibeina um umgengni vi listaverk og styttur bjarins.

Hinsvegar s forynjuhttur og valdaski (sem er ansi algengur listasfnum, og rum sfnum, sem og sundstum mrgum), ekkert erindi samskifti flks milli.

g tek hinsvegar undir, a ef brn eru viranleg, er a a sjlfsgu forramannanna a skerast leikinn, og fjarlgja frispillana/skemmdarvargana, ef nausynlegt er.

Einnig finnst mr, a a vri lagi a gera forraflki barna og unglinga grein fyrir byrg sinni, og jafnvel a setja aldurstakmrk (nema fylgd me fullornum) suma stai, eins og Kjarvalsstai, egar listaverk eru tum allt, og strmarkai.

Brkur Hrlfsson, 26.9.2010 kl. 12:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband