Ríkisstjórnin, mannréttindin og vatniđ

Ţetta er "blaut tuska" ríkisstjórnar Íslands framan í ţá sem takmarkađan ađgang hafa ađ hreinu vatni. Ef eitthver metnađur er í fjölmiđlum er nćsta skrefiđ ađ fá ráđherrana til ađ svara eftirfarandi spurningu og fćra rök fyrir svari sínu:

Er ađgangur ađ hreinu vatni međ mikilvćgustu réttindum sem nokkur manneskja hefur?

Ef ráđherrarnir svara međ "neii" ţá er hjáseta skiljanleg en ef svariđ er "já" ţarf ađ kafa eitthvađ dýpra ofan í vitund (eđa vitundarleysi) ţeirra.

Jćja fjölmiđlamenn "go for it".

JB


mbl.is Ísland sat hjá á ţingi SŢ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ţađ kemur mér ekkert á óvart ţótt fulltrúar Íslands hafi setiđ hjá. Ţađ er augljóst ađ íslenzka ríkisstjórnin er ađ ţóknast einhverjum međ ţví, nefnilega ţeim öflum sem finnst ađ fjölţjóđleg fyrirtćki eigi ađ hagnast á sölu vatns í 3. heims löndum.

En svo er annađ mál, hvort samţykkt ályktun frá SŢ skipti nokkru máli fyrir ţau ţjóđarbrot sem um ókomna framtíđ munu ekki hafa ađgang ađ hreinu drykkjarvatni, hvađ ţá hreinlćtisađstöđu. 

Vendetta, 29.7.2010 kl. 12:36

2 identicon

Hvađ sögđu ţeir í fréttum sem afsökun... ţeir eru búnir ađ vera 15 ár ađ koma međ ţessa tillögu... En ísland ćtlar ađ bíđa eftir annarri tillögu... hvađ tekur ţađ mörg ár?

DoctorE (IP-tala skráđ) 29.7.2010 kl. 20:58

3 Smámynd: Vendetta

Ef ţessi tillaga Allsherjarráđsins, sem nú hefur veriđ samţykkt,  hefur tekiđ 15 ár og stór hluti Evrópulanda sat hjá vegna ţess (skv. fréttinni) ađ a) ályktunin var samin í flýti, b) ályktunin skuldbatt ekki ţjóđirnar og c) ályktunin innihélt ekki allar tillögur allra ađildarríkja, ţá held ég ađ ályktunin frá Mannréttindaráđinu verđi lögđ fram í lok marz eđa byrjun apríl áriđ 2134.

Vendetta, 29.7.2010 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband