Hvernig kennir maður gagnrýna hugsun?

Þriðjudaginn 2. febrúar mun ég ræða um það hvernig gagnrýnin hugsun er kennd á málstofu sem haldin verður á vegum hópsins Efast á kránni. Málstofan hefst kl. 21.00 og verður haldin á Celtic Cross Hverfisgötu 26.

Allir velkomnir.

JB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það ætti kenna gangnrýna hugsun í grunnskólum.

Trúlaus (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 17:27

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Spennandi.

Ég myndi kíkja væri ég á landinu!

Hrannar Baldursson, 1.2.2010 kl. 19:40

3 identicon

Ég verð upptekinn til kl 10 - ætli verði hægt að kíkja þá?

Skúli Pálsson (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband