Hvað ef allir starfsmenn leikskóla myndu slá börnin?

Fréttin um starfsmanninn á leikskólanum sem uppvís hefur orðið að því að slá barn vekur mann til umhugsunar um það fyrir hverja leikskólar eru. Barninu hefur verið boðin vist á öðrum leikskóla en ómögulegt þykir að vísa umræddum starfsmanni frá.

Þetta mál vekur upp eftirfarandi spurningu: Hvað ef allir starfsmenn á tilteknum leikskóla yrðu uppvísir að því að slá börnin? Yrðu þá öllum börnum boðin vist á öðrum leikskólum og eftir sætu starfsmennirnir einir með sjálfum sér? Eða hvað?

Það gleymist of oft þegar upp koma siðferðileg álitamál að spyrja "hvað ef allir...."

JB


mbl.is Sló barn utan undir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Þessi starfsmaður á að víkja, hann vekur órá og vantraust á sínum vinnustað.  Lágmark að hann biðji barnið afsökunnar!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.3.2009 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband