Spennandi verkefni á Akranesi

Í ţessari viku hitti ég alla nemendur í 6.-10. bekk í Brekkubćjarskóla á Akranesi, alls 11 bekki. Ástćđan er undirbúningur vegna komu flóttamannana í skólann, en ţeir hefja nám eftir helgi. Í dag hitti ég 4 bekki og var mjög ánćgjulegt ađ heyra hversu margir nemendur eru áhugasamir um komu flóttafólksins og greinilega stađráđnir í ađ bjóđa ţá velkomna. Mitt verkefni felst fyrst og fremst í ţví ađ efla međ nemendum fjölmenningarlega fćrni međ umrćđum og ýmsum verkefnum. Ljóst er ađ Brekkubćjarskóli er ađ taka ađ sér mjög spennandi en jafnframt krefjandi verkefni sem gaman verđur ađ fylgjast međ.

JB


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Sannarlega spennandi verkefni. Ţeir krakkar sem ég hef hitt hérna á Skaganum eru ótrúlega spenntir og hlakka til ađ taka nýju Skagakrakkana í hópinn.

Óska ţér allrar velgengni í ţessu starfi.

Guđríđur Haraldsdóttir, 17.9.2008 kl. 19:05

2 identicon

thú ert thá einn af thessu lidi sem er ad skapa sér atvinnu med thví ad flytja inn thetta folk, ég vona ad thú hafir rosalega gaman af thessu og náir ad nýta thér öll trikkin sem thér voru kennd í félagsfraedinni svona til ad thetta sé ekki alveg til einskis, thad hefdi annars verid mikid snidugra ad senda ykkur öll í thessar flóttamannabúdir og leyfa ykkur ad hjálpa fólkinu thar, nei en thad hefdi náttúrulega verid voda óthaegileg vinna, thad aetti ad vera klásúla í skattskýrslunni líkt og er gert med kirkjuna svo madur geti kosid ad taka ekki thátt í thessu bulli, en alla vega, ég vona ad thú skemmtir thér rosalega vel og náir ad laera nokkur ord í arabísku ádur en thessi litla tilraun ykkar á kostnad skattgreidenda fer til andskotans, kvedja

halli (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 08:59

3 identicon

Sammála ţér Halli HVERJU EINASTA ORĐI !!!

Ađalheiđur (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 19:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband