Tinni í Kongó hefur veriđ notuđ í nokkur ár í fordómafrćđslu á međal unglinga hér á landi

Ţađ kom mér ekkert sérstaklega á óvart ađ sjá fréttina um fordóma Tinna í Kongó. Tinni hefur lengi veriđ ein af mínum uppáhaldskarakterum bókmenntanna og hefur reynst mér afskaplega vel ţegar ég kenni unglingum. Tinnabćkurnar geyma margt sem gaman er ađ taka upp í umrćđum í heimspeki og siđfrćđi og hefur Kongóćvintýri Tinna ţar veriđ í fararbroddi.

Í nokkur ár hef ég á undirbúningsnámskeiđi fyrir borgaralega fermingu lagt fyrir ţátttakendur nokkrar myndir úr umrćddri bók sem hafa síđan veriđ rökrćddar. Spurt hefur veriđ hvort um fordóma sé ađ rćđa eđa bara góđa brandara eđa kannski fordómafulla brandara. Ekki hafa allir veriđ á einu máli, en eitt er víst ađ flestir hafa haft skođun á málinu.

Hvađ sem líđur meintum fordómum Tinna ţá hefur hann ađ minnsta kosti ţjónađ ţeim tilgangi ađ fá unga fólkiđ til ţess ađ velta vöngum.

JB


mbl.is Tinni í Kongó of fordómafullur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, Jóhann !

Tinnabćkurnar voru mín uppáhaldslesning, á árunum 1971 - 1978, á eftir Íslendingasögum, eđa fram á unglingsár. Ótrúlegt; varđandi Tinna í Kongó, mér sýnist sem ţú sért einn ţeirra, hverjir fylgja vilja straum almenningsálitsins;; ţ.e.a.s., Tinni í Kongó er dćmigerđ lýsing á heimsku svarta mannsins; og ţar međ líka hins hvíta.

Spurning, hvort ţú upplýsir ekki, á námskeiđum ţínum; yfirburđi gula mannsins, greindarfarslega, segi og skrifa,, án allra hleypidóma Jóhann minn, ađ ţá stöndum viđ hvítir, sem og svartir og brúnir ţeim gulu langt ađ baki, a.m.k. í hugvísindum.

Á móti koma yfirburđir svarta mannsins, í allflestum greinum íţrótta, ţótt svo hvítir og brúnir sýni líka góđa spretti víđa. 

Er ţetta ekki mannfrćđileg stađreynd ? Hygg, ađ ég sé ekki langt frá ţví. Verum viđ sjálfir Jóhann, og segjum kost og löst, kinnrođalaust, á íbúum jarđarkringlunnar, hrćsnin er ekki nema til tjóns.

Óskandi, ađ ţessi tegund manna (núverandi) sem byggir ţessa jörđ fari ađ ţroskast til betri vegar, almennt; óháđ litarafti. Líkur eru ţó á, ađ einhver árţúsund líđi unz svo verđi.

Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 15:03

2 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

  Dýrkađi Tinna og Kolbein kaftein í bernsku og á unglingsárum.  Brilliant húmor.  Las aldrei neina fordóma út úr ţeim bókum, ađeins grín.  Myljandi grín.  En kannski hafa hin "fordómafullu" skilabođ veriđ of dulin fyrir barnslega hugsun mína, eđa of augljós fyrir unglinginn, til ţess ađ ég ţyrfti ađ fara út í einhverjar pćlingar um slíkt.  Naut bara lesningannar.  Í öllum sínum einfaldleika! Og ţannig held ég ađ börn og ungt fólk lesi oft bćkur.  Ţađ eru oft fullorđnir sem fara ađ rýna og lesa eitthvađ "fordómafullt" sem ţarf ađ varast, í barna- og unglingabókum!  Gera einföld mál flókin.   Í versta falli endurspegla ţessar bćkur iđulega  tíđarandann í hinum ýmsu ţjóđfélögum, á ýmsum tímum.  En ekki ţar međ sagt ađ rithöfundar séu viljandi ađ reyna ađ kynda undir fordómum og kynţáttahatri.  Er nóg til af slíku samt, en ég man ekki eftir ađ hafa lesiđ slíka bók á bernsku- eđa unglingsárum mínum.

  En ég viđurkenni reyndar, ađ ég hef aldrei veriđ snjöll ađ lesa "duldar meiningar" í sögubókum eđa ljóđum, ţó ég lesi mikiđ.  Var í bévítans vandrćđum međ ađ túlka "Sonartorrek" Egils í menntó hér í den......

Sigríđur Sigurđardóttir, 14.7.2007 kl. 11:19

3 identicon

Heill og sćll, Jóhann og skrifararnir !

Jón Grétar ! Jú, jú....... marga andans menn, hefir Evrópa af sér fćdda; en, Kínverjar - Kóreumenn og Japanir voru, fyrir árţúsundum komnir međ ýmsa snjalla, fram á sjónarsviđ; löngu áđur en nokkur siđmenning tók ađ ţróast, hér í álfu.

Ţakka ţér, ađ öđru; viđbrögđ ţín.

Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 14.7.2007 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband