Fjölmiðlar og ranghugmyndir almennings

James Randi var í viðtali við Morgunblaðið núna um helgina. Þar talar hann m.a. um hlut fjölmiðla í að viðhalda ýmsum ranghugmyndum sem almenningur er haldinn. Gefum Randi orðið:

"Almennt talað held ég að fjölmiðlum sé alveg sama. Ef mögulegt efni er áhugavert þá skiptir engu hvort það sé satt eða hvort það er skaðlegt fólki, öllu máli skiptir hinsvegar að styrktaraðilar haldi áfram að kaupa auglýsingar. Þetta er ekki ábyrg hegðun heldur er níðst á fólki."

Ja slæmt er það ef Randi hefur rétt fyrir sér.

JB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband