Nú hafa alþingsimenn val

Þingsetning Alþingis hefur iðulega hafist á guðsþjónustu. Svo verður einnig á morgun þegar þing verður sett en ólíkt fyrri árum stendur alþingismönnum til boða að í stað guðsþjónustunnar geta þeir komið á Hótel Borg og hlýtt á hugleiðingu um siðferði í þágu þjóðar.

Og nú er bara að velja ágætu alþingismenn.

JB


mbl.is Alþingi sett á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

tímabært að bjóða upp á annan valkost en guð og ésú

Brjánn Guðjónsson, 14.5.2009 kl. 19:22

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þessir blessuðu Guðs voluðu menn.  Að hugsa sér, mætti ég þá heldur biðja um að fá einn gráan á Borginni.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.5.2009 kl. 22:15

3 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Það verður fróðlegt að sjá hve mörgum finnst þeir geti ekki fylgt hefðinni og velja frekar heimspekinginn.

Hólmfríður Pétursdóttir, 14.5.2009 kl. 22:23

4 Smámynd: Einar Karl

Sæll Jóhann.

Mega aðrir en Alþingismenn koa og hlusta?

Einar Karl, 14.5.2009 kl. 22:38

5 Smámynd: Egill

já segi það, hefði ekkert á móti því að koma og hlusta, fyrir utan að sjá  hvern ég ætla að kjósa í næstu kostningum. Þ.e. hvaða þingmenn hafa áhuga á hugleiðingu um siðferði í þágu þjóðar í stað upplestur úr kruddu sem skrifað var af karlmönnum sem myndi líta á hjólbörur sem framúrskarandi tækniundur.

Egill, 15.5.2009 kl. 01:34

6 identicon

Hlægilegt og móðgandi í senn að sjá myndina þar sem þingmenn labba í halarófu á eftir biskup og einhverjum prest.
Hvernig getur svona verið í gangi árið 2009... hneyksli

DoctorE (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband