22.11.2008 | 17:12
Hvernig væri að beina athyglinni að alvöru glæpamönnum?
Ég varð á sínum tíma vitni að Bónusfánaævintýrinu á Alþingishúsinu, þessum "skelfilega glæp" sem þar átti sér stað. Ég hef heyrt að verri glæpir hafi verið framdir í landinu og ég spyr yfirvöld löggæslumála hvernig væri að beina athyglinni að alvöru glæpamönnum í stað þess að eltast við góða húmorista?
JB
Mótmæli við lögreglustöðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 201890
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Íslensk samfélagsmál
- Alþjóðahúsið
- Amnesty International
- Eggin
- Flóttamenn á Íslandi Flóttamenn á Íslandi
- Nei
- Samtökin 78
- Samtök hernaðarandstæðinga
- Siðmennt
- Smugan
- Ung vinstri græn
- Vantrú
- VG í Reykjavík
- Vinstrihreyfingin grænt framboð
Heimspeki
- Heimspekivefur Garðaskóla
- Oscar Brenifier Institute de pratiques Philosophiques
- Stephen Law heimspekingur bloggar
- The philosophers´ magazine
- pratiques-philosophiques Hagnýting heimspekinnar í kennslu og ráðgjöf
- Centrum voor praktische filosofie
- Center for Critical Thinking and Socratic Dialogue
samfélag og lífsstíll
- Landvernd Landvernd
- Lifum lífinu hægar
- Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi
- Story of stuff Neysla og umhverfi
- Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrés Rúnar Ingason
- Ásta Kristín Norrman
- Haukur Kristinsson
- Bleika Eldingin
- Blúshátíð í Reykjavík
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Púkinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- gudni.is
- Gullvagninn
- Gúrúinn
- Heiða
- Guðlaugur Kristmundsson
- Hlynur Hallsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Idda Odds
- Svava frá Strandbergi
- Ísleifur Egill Hjaltason
- JEA
- Kári Harðarson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Kej
- arnar valgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefanía
- Þorsteinn Briem
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Vefritid
- Vésteinn Valgarðsson
- Ásgeir Vísir
- Ágúst Hjörtur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dýrley Young
- Guðmundur Pálsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- hilmar jónsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jakob S Jónsson
- Kristjana Jónsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Rauður vettvangur
- Sævar Finnbogason
- Tómas Þráinsson
- Varmársamtökin
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Nákvæmlega Jóhann
Hólmdís Hjartardóttir, 22.11.2008 kl. 17:25
Merkilegt að fullorðið fólk skuli mæla svona skrílslátum bót.
Ragnar Gunnlaugsson, 22.11.2008 kl. 17:26
Nú þykir mér illa komið fyrir okkur. Hverskonar lögregluríki er verið að setja hér á stofn? Að eltast við ungan mann sem vogaði sér að gjóa augunum að alþingishúsinu!! Hvílíkur glæpur að vera setja sig upp á móti þeim herrum sem þar stjórna. Hefði þér nú ekki verið nær Björn Bjarnason að nota þér valdið fyrr og ráða lögreglumenn í almenn lögreglustörf á meðan þörf var á. Nei, núna hefur þú lifnað við og ert kominn með heilann herskara til að takast á við þá sem voga sér að mótmæla óréttlæti. Já, við lifum ekki bara í gjaldþrota ríki við virðumst líka lifa nú orðið í lögregluríki.
assa (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 17:33
Það er verið að selja börnunum okkar dóp, það er verið að berja og nauðga og það er verið að ræna og við almenningur fáum þau skilaboð að borgaraleg óhlýðni sem kemur til vegna þeirra glæpa sem stjórnvöld bera ábyrgð á sé versti glæpur í heimi. Skrítið er gildismatið í þessu landi
Jóhann Björnsson, 22.11.2008 kl. 17:33
Ég tala nú ekki um hvítflibbaglæpamenn á borð við stjórn FL group sem sagði af sér og hylmdi yfir líklegum lögbrotum Hannesar og félaga!
Sóley Björk Stefánsdóttir, 22.11.2008 kl. 17:37
Mætti ekki segja sama um mótmælendur? Hafa þeir engu merkilegra að mótmæla en að það fækkaði í þeirra hópi um 1?
TómasHa (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 17:51
Júlíus, Hólmdís og Ragnar.
Eruð þið Íslendingar eða Sjálfstæðismenn ? (spurt í gamni)
En án gríns beinið athygli ykkar að hvítflibbaglæpamönnunum í þessu landi en ekki flottum dreng sem kann að mótmæla.
Beinið jafnframt sjónum ykkar að lögreglluyfirvöldum sem handtaka drenginn degi fyrir mótmæli.
Ég kalla það land heigulseminar að sjá bara smábrot litla mannsins og á sama tíma loka augunum fyrir hvítflibbaglæpunum sem eru búinn að setja okkur á hausinn.
Þórður Már. (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 18:30
Júlíus:
Ég er bitur vegna þess að ég hef ástæðu til að vera bitur. Svo er hugsanlega einnig um stóran hluta þess fólks sem mótmælir! Ég er sammála því að ástandið er sorglegt og það virðist bara ætla að versna með aukinni andlegri og líkamlegri valdbeitingu yfirvalda.
Ég á ekkert einbýli!
Við hjónin eigum einn 10 ára gamlan jeppa!
Ég keypti 20 ára gamlan tjaldvagn síðasta vor!
Ég hef aldrei tekið framfærslulán!
Ég hef aldrei skuldað yfirdrátt!
Ég veit um helling af svona dæmum
Ég hef fullan rétt til að vera bitur!!!
Sóley Björk Stefánsdóttir, 23.11.2008 kl. 00:07
Það fylgdi nú fréttinni að drengurinn hafi verið tekinn vegna annars og eldra máls heldur en fánamálsins
Aðalsteinn Baldursson, 23.11.2008 kl. 03:00
Júíus Valdimar Finnbogason, þú ert greinilega sannkristinn maður og ef þú ekki þega ert það þá ættir þú að sækja um í "öryggisrannsóknarleynilöggunni" það þar svona gáfaða menn eins og þig til að halda húmornum uppi hjá "minibjössahernum" þegar voðaverkin eru byrjuð, það er alveg satt hjá þér, þetta er allt blanka fólkinu að kenna, hann litli Jón og litla Gunna eru búin að vera á fullri ferð um allan heim við peningafluttninga, það hljóta allir að sjá það, bankamenn og konur hafa ekki komið nálægt þessu, litli og litla voru á stórfundum úti um allan heim, Vestur Indíum, Lux, Rússlandi, ja, hreinlega út um allt að flytja fjármagn og svíkja og pretta, ég er alveg viss um að það er hægt að díla við Svía um nokkrar AK4 með því sem til þarf og borga seinna, þegar búið er að berja eða skjóta vit í hausinn á litlu og litla, þeir gerðu það nefnilega sjálfir 1938 í Ådalen, tókst bara vel, nóg að gera hjá þeim sem grófu grafir og sjálfsagt sósíalnum við að sjá fyrir eftirlifandi, og Aðalsteinn, honum var hent út úr djeilinu vegna þess að hann var óhættulegur og tók bara pláss, annars skiftir hann engu máli, þetta sýnir bara hvursu snjallir lögreglustjórnendur eru, svona taktíkst, alveg eins og litli og litla þegar þau voru út um allan heim að pretta fólk.
dásamlegt að lesa ykkur, sjóveikur
Sjóveikur, 23.11.2008 kl. 06:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.