Páll Óskar sýnir kung fu

Ekki verđur annađ sagt en ađ Páll Óskar sé núţegar búinn ađ bjarga deginum. Ég las ţađ í Fréttablađinu í morgun ađ hann ćtlar ađ bjóđa upp á alvöru kung fu kvikmyndaveislu í Bćjarbíói 2. október kl. 21.00.

Allt frá ţví ég laumađi mér sem barn inn í Félagsbíó í Keflavík á rosa kínverska kung fu mynd bannađa börnum ţar sem mannskapurinn krćkti međ berum höndum í augu og ýmis líffćri auk ţess ađ sparka harkalega í punga hef ég bara ekki veriđ samur mađur. Kung fu dellan heltók mig og hefur ekki sleppt mér síđan. Ég hef ađ vísu fariđ ansi hljótt međ ţessa dellu og horft á kung fu myndirnar í laumi ţar sem fólk í kringum mig hefur ítrekađ sagt mér hversu ógeđslega hallćrislegar ţessar myndir eru. Og ég hélt ađ ég vćri eini kung fu myndadellugćinn í landinu. Ţangađ til Palli bođar til kvikmyndasýningarinnar góđu.

Frábćrt framtak.

JB


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, nú er ég hissa! Ekki hefđi ég nú tengt ţig viđ kung fu. En fyrst ţú ert nú ađ "outa" ţig, viđurkenni ég hér međ ađ hafa veriđ mikill ađdáandi leikarans David Carradine í sjónvarpsţáttunum "Kung fu" sem ég naut í kanasjónvarpinu í den, ţegar ég bjó í Grćnási.

Fyrir ţá sem ekki vita, ţá voru 3 blokkir Grćnáss lengi vel innan vallargirđingar. Viđ krakkar sem ţar bjuggu, gátum séđ kanasjónvarpiđ mjög vel og einstaka ţorđi ađ fara í bíó á vellinum. Flest okkar fóru svo á hrekkjavöku á milli húsa ameríkananna, ţađ sást jú engin munur á íslenskum krökkum í grímubúningi og ţeim amerísku!

Góđa skemmtun í Félagsbíó!

Didda (Guđbjörg Kristín Eiríksdóttir) (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 13:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband