Mannlíf eða malbik er pláss fyrir hvort tveggja? Opinn fundur um borgarmál

Á næstu dögum mun borgarstjórnarflokkur Vinstri grænna standa fyrir fundaherferð í öllum hverfum borgarinnar þar sem íbúum gefst kostur á að ræða við kjörna fulltrúa um það sem efst er á baugi í hverfunum. Fundirnir eru öllum opnir og kjörinn vettvangur til að koma með ábendingar eða fyrirspurnir.

Fimmtudaginn 6. mars er fundur fyrir íbúa Bústaðahverfis, Háaleitishverfis, Laugardals og Hlíða  og hefst hann kl. 20.00 í Skriðu Kennaraháskóla Íslands.

JB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband