Hlé á skrifum

Ég hef verið spurður að undanförnu um ástæðu þess að hafa ekki skrifað á síðuna á þessu ári. Ástæðan er einfaldlega sú að ég geri hlé á skrifum mínum núna á meðan ég sinni ýmsum öðrum verkefnum en af þeim er nóg næstu vikurnar. En þar ber helst að nefna mikinn fjölda þátttakenda í undirbúningsnámskeiði fyrir borgaralega fermingu, en þar sé ég um kennslu ofl. Ýmsum öðrum verkefnum þarf ég einnig að sinna á næstu vikum en ég hlakka til þegar ég fer að hafa tíma til að blogga að nýju.

JB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég líka.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 15.1.2008 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband