8.12.2007 | 12:35
Snauti formaður Siðmenntar aftur til Ameríku
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur félögum í Siðmennt fjölgað um 10% undafarna daga. En ýmislegt fleira hefur gerst og er miður í okkar ágæta samfélagi. Félagi minn í stjórn Siðmenntar Sigurður Hólm lýsir á vefsíðu sinni www.skodun.is afstöðu konu nokkurrar sem skrifar undir nafni og sendi Siðmennt póst þar sem hún vill að formaður félagsins sem er bandarísk að uppruna snauti til Ameríku. Kíkið endilega á síðu Sigurðar og sjáið póstinn frá konunni, en af tillitsemi við hana er nafn hennar ekki birt.
JB
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Íslensk samfélagsmál
- Alþjóðahúsið
- Amnesty International
- Eggin
- Flóttamenn á Íslandi Flóttamenn á Íslandi
- Nei
- Samtökin 78
- Samtök hernaðarandstæðinga
- Siðmennt
- Smugan
- Ung vinstri græn
- Vantrú
- VG í Reykjavík
- Vinstrihreyfingin grænt framboð
Heimspeki
- Heimspekivefur Garðaskóla
- Oscar Brenifier Institute de pratiques Philosophiques
- Stephen Law heimspekingur bloggar
- The philosophers´ magazine
- pratiques-philosophiques Hagnýting heimspekinnar í kennslu og ráðgjöf
- Centrum voor praktische filosofie
- Center for Critical Thinking and Socratic Dialogue
samfélag og lífsstíll
- Landvernd Landvernd
- Lifum lífinu hægar
- Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi
- Story of stuff Neysla og umhverfi
- Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrés Rúnar Ingason
- Ásta Kristín Norrman
- Haukur Kristinsson
- Bleika Eldingin
- Blúshátíð í Reykjavík
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Púkinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- gudni.is
- Gullvagninn
- Gúrúinn
- Heiða
- Guðlaugur Kristmundsson
- Hlynur Hallsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Idda Odds
- Svava frá Strandbergi
- Ísleifur Egill Hjaltason
- JEA
- Kári Harðarson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Kej
- arnar valgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefanía
- Þorsteinn Briem
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Vefritid
- Vésteinn Valgarðsson
- Ásgeir Vísir
- Ágúst Hjörtur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dýrley Young
- Guðmundur Pálsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- hilmar jónsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jakob S Jónsson
- Kristjana Jónsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Rauður vettvangur
- Sævar Finnbogason
- Tómas Þráinsson
- Varmársamtökin
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Kristilegt siðgæði
DoctorE (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 13:17
Það er afar slæmt þegar fólk leyfir sér að senda skilaboð af þessu tagi og slíkt á ekki að sjást, slíkt lýsir ekki heilbrigðu hugarfari.
Hitt finnst mér einkennilegt hversu mikið Siðmenntarmenn gera úr þessum athugasemdum vanstilltra einstaklinga, því ekki hafið þið gagnrýnt þá menn sem standa innan ykkar raða og hafa notað afar ljót orð gegn grandvörum einstaklingum sem standa innan Þjóðkirkjunnar íslensku. Gilda kannsk önnur lögmál um aðfarir að þessum einstaklingum?
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 13:17
Þetta fékk ég í dag...
"Ég er orðinn afskaplega þreyttur , ,á þessu langlundarvæli í Önnu "bewitch" lessu .
Hún verður að gera sér grein fyrir því, að fólk útá landi vill ekki sleppa því að ferma börnin sín, og jarða látna ástvini . Þetta kostar allt pening manneskja ! ! Vilt þú kannski stofna tombólu til að láta þetta rúlla eða hvað ?
Ég veit alveg hvað samtökin 78 hafa fengið margar mill. á síðustu 10 árum !
Það er bara nokkuð þokkalegt miðað við fjöldann í samtökunum . Já, og krabbameins sjúk börn hafa fengið minni upphæð á sama tímabili ! Þetta er hræsni og viðbjóður ! Hvað hafa samkynhneigðir meira bágt en þessi börn ? Ekki skrýtið að fólki sé orðið vel í nöp við þetta samkynhneigða grenjuvæls lið ! "
http://saumakona.blog.is/blog/saumakona/entry/385621/#comment871079Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 17:45
Það er afar ósmekklegt hjá Sigurði Hólm að kalla þetta óhróðursbréf kristilegt kærleiksblóm. Hvað fyndist ykkur Siðmenntarsinnum ef ég fengi eitthverja svona skítagusu og segði síðan að þetta væri algerlega í anda Siðmenntarmanna?
Þetta er augljóslega vanstillt manneskja sem sendir þetta bréf og það kallast að hengja bakara fyrir smið að kenna svona við kristilegan kærleika.
Theódór Norðkvist, 8.12.2007 kl. 20:42
Það besta sem börnum er gefið er svokölluð barnatrú (kristin trú). Það er mín skoðun.
Hitt er svo annað mál að það er ekkert kristniboð í skólum. Þetta upphlaup hjá Siðmennt og Vantrú minnir óþægilega mikið á öfgamenn eða ,,öfgatrtúarmenn".
Þórdís Bára Hannesdóttir, 8.12.2007 kl. 20:43
Þórdis Bára og Theódor..er það virkilega? ????????????
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 20:56
Barnatrú er trú á SANNLEIKANN!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 21:12
Eigum við að halda okkur við upphafsefni þráðsins, eða...
Theódór Norðkvist, 8.12.2007 kl. 21:22
sammála Theódór...er það að formaður siðmenntar eigi að snúa til Ameriku?...hvað er "upphafsefni þráðsins"???
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 21:27
Sjá þar síðustu athugasemd mína.
Theódór Norðkvist, 8.12.2007 kl. 21:50
ertu að meina...
"Þetta er augljóslega vanstillt manneskja sem sendir þetta bréf og það kallast að hengja bakara fyrir smið að kenna svona við kristilegan kærleika. "?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 21:59
þú segir einnig...
"Það er afar ósmekklegt hjá Sigurði Hólm að kalla þetta óhróðursbréf kristilegt kærleiksblóm. Hvað fyndist ykkur Siðmenntarsinnum ef ég fengi eitthverja svona skítagusu og segði síðan að þetta væri algerlega í anda Siðmenntarmanna? "
sammála...sýndu mér dæmi?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 22:01
Dæmi um hvað kæra Anna? Ég sagði "ef ég fengi einhverja svona skítagusu", ekki að ég hefði fengið skítagusu yfir mig.
Ég hef reyndar fengið skítagusur yfir mig frá liðsmönnum Vantrúar a.m.k., en það er ekki til umræðu hér.
Theódór Norðkvist, 8.12.2007 kl. 22:06
..Theodór , það er alvarlegt og þu átt að tala um það...veit sjálf hversu særandi þetta er ....!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 22:08
Theódór???
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 23:13
Ég er hér, saknaðirðu mín?
Theódór Norðkvist, 8.12.2007 kl. 23:15
...en þetta særir mig minna heldur en það sem Stefán Einar gerði við mig...með allri sinni menntun. Beið eftir tækifæri að níða mig...strokar út það sem ég skrifa og kemur með SÍNA GUÐLEGU útskýringu! ..það var sárt! ...og ég er enn lokuð þar...vildi aðeins óska að hann hefði mína skrift(meina það sem ég srkrifaði...sterkt til orða tekið ,en EKKI eins og SE gefur mig út fyrir)...enda skrifa ég undir fullu nafni? (hvað hefur Stefán Einar að tapa???)
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 23:18
já ég saknaði þín
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 23:20
Ekki veit ég hvað þú sagðir á bloggsíðu Stefáns sem fór svo illa í hann. Ég held að það sé hinsvegar óumdeilanlegt að það er alvarlegur hlutur að senda fólki af erlendu bergi brotið svívirðingarbréf, þar sem óskað er eftir að þeir hypji sig af landinu.
Hvaða trúar- og lífsskoðanir sem útlendingar aðhyllast hafa þeir rétt til að dvelja hér á landi og starfa, svo lengi sem þeir koma löglega inn í landið.
Theódór Norðkvist, 8.12.2007 kl. 23:32
Takk Theódór minn...innilega sammála og
GLEÐILEG JÓL!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 23:38
vIL BÆTA VIÐ...
"Hvaða trúar- og lífsskoðanir sem útlendingar aðhyllast hafa þeir rétt til að dvelja hér á landi og starfa, svo lengi sem þeir koma löglega inn í landið. "
að reglurnar um að koma hingað inn i landið eru alltof linar að mínu mati. Það verður að krefjast a.m.kþ sakarvottorðs...lágmark!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 23:41
Gleðileg jól, Anna, þú ert ágæt.
Theódór Norðkvist, 8.12.2007 kl. 23:50
þu ert líka alveg ágætur Theódór.
njótum nú saman gleðinnar sem skapast við Jólin
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.12.2007 kl. 00:03
Það er ótrúlegt hvað fámenn samtök geta haft mikil áhif á Þjóðkirkjuna
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 9.12.2007 kl. 01:32
Hér hefur verið fróðlegt að lesa. Makalaus sýnishorn af kristilegu siðgæði...
Viðar Eggertsson, 9.12.2007 kl. 02:26
Anna Benkovic hefur enn ekki komist yfir það að ég skuli ekki vilja sjá athugasemdir hennar inni á heimasíðu minni. Það var af réttmætri ástæðu sem ég úthýsti henni eftir að hún skrifaði athugasemd við prédikun sem ég flutti í útvarpsguðsþjónustu á Rás 1, eftirfarandi færslu um mig og meinta "sannleiksást" mína:
"já ok ég skil...predikun er heilög í skjóli ríkiskirkjunnar þótt sú predikun nauðgi sannleikanum, eins og kaþólsku prestarnir í Ameríku nauðga litlu börnunum?"
Skrif af þessu tagi eru þeim til skammar sem varpar þeim fram. Þarna var vegið að heiðri mínum og ekki síður gert lítið úr þeim einstaklingum sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi.
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 12:19
Af þeirri ástæðu taldi ég eðlilegt að loka á Önnu Benkovic, enda er þetta ekki eina dæmið um smekklausar athugasemdir hennar. Ég veit ekki hvað henni gengur til, og ætli nokkur sé í aðstöðu til þess að vita það.
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 12:21
já Stefán Einar , ég líkti sannleiksást þinni í málefnum Siðmenntar við barnaást kaþólska presta í Ameríku, sem þýðir bara það að sannleiksást þín í þeirra málefnu sé afar ómerkileg!
Sterkt til orða tekið, en vil alls ekki líkja þér við barnaníðing..alls ekki, það er ekki meiningin.
Hvaða aðrar smekklausar athugasemdir?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.12.2007 kl. 12:38
Síðasta færsla Önnu Benkovic sýnir einfaldlega svart á hvítu afhverju hún er ekki svara verð. Sumt fólk dæmir sig sjálft úr leik í umræðunni.
Ég hef einfaldlega ekki geð í mér til þess að halda uppi samræðum við fólk sem gengur fram með þeim hætti sem Anna Benkovic gerir og trúi því að aðrir séu á sama máli.
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 12:46
Af hverju talar þú svona niður til mín Stefán Einar??
"Síðasta færsla Önnu Benkovic sýnir einfaldlega svart á hvítu afhverju hún er ekki svara verð. Sumt fólk dæmir sig sjálft úr leik í umræðunni."Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.12.2007 kl. 13:20
Jæja, er nú umræðan farin að snúast um að nudda hver öðrum upp úr óhróðri hvers annars? Kannski væri bara ráð að banna öll trúfélög, þar með talið Siðmennt!
Þorsteinn Siglaugsson, 10.12.2007 kl. 09:41
Siðmennt er ekki trúfélag!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.12.2007 kl. 12:11
Bönnum Þorstein!
Matthías Ásgeirsson, 10.12.2007 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.