4.12.2007 | 20:50
Er allt leyfilegt í skólum sem ekki er beinlínis skaðlegt eða hættulegt?
Í þeirri umræðu sem fram hefur farið að undanförnu varðandi trúboð og skólastarf hafa ýmsir haldið því fram að trúboð sé nú í lagi þar sem enginn skaðist af slíku. Athyglisvert. Þessi röksemd leiðir hugann að almennari spurningu sem er all heimspekileg og gaman væri að fá viðbrögð við og er þessi:
Er allt leyfilegt í skólum og leikskólum sem ekki er beinlínis skaðlegt eða hættulegt?
Vinsamlegast skráið niðurstöður heilabrota ykkar í athugasemdir.
JB
Flokkur: Heimspeki | Breytt 15.3.2009 kl. 20:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Íslensk samfélagsmál
- Alþjóðahúsið
- Amnesty International
- Eggin
- Flóttamenn á Íslandi Flóttamenn á Íslandi
- Nei
- Samtökin 78
- Samtök hernaðarandstæðinga
- Siðmennt
- Smugan
- Ung vinstri græn
- Vantrú
- VG í Reykjavík
- Vinstrihreyfingin grænt framboð
Heimspeki
- Heimspekivefur Garðaskóla
- Oscar Brenifier Institute de pratiques Philosophiques
- Stephen Law heimspekingur bloggar
- The philosophers´ magazine
- pratiques-philosophiques Hagnýting heimspekinnar í kennslu og ráðgjöf
- Centrum voor praktische filosofie
- Center for Critical Thinking and Socratic Dialogue
samfélag og lífsstíll
- Landvernd Landvernd
- Lifum lífinu hægar
- Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi
- Story of stuff Neysla og umhverfi
- Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrés Rúnar Ingason
- Ásta Kristín Norrman
- Haukur Kristinsson
- Bleika Eldingin
- Blúshátíð í Reykjavík
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Púkinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- gudni.is
- Gullvagninn
- Gúrúinn
- Heiða
- Guðlaugur Kristmundsson
- Hlynur Hallsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Idda Odds
- Svava frá Strandbergi
- Ísleifur Egill Hjaltason
- JEA
- Kári Harðarson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Kej
- arnar valgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefanía
- Þorsteinn Briem
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Vefritid
- Vésteinn Valgarðsson
- Ásgeir Vísir
- Ágúst Hjörtur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dýrley Young
- Guðmundur Pálsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- hilmar jónsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jakob S Jónsson
- Kristjana Jónsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Rauður vettvangur
- Sævar Finnbogason
- Tómas Þráinsson
- Varmársamtökin
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Áður var þetta kallað ,sem prestar vilja gera í skólum - Heilaþvottur
Halldór Sigurðsson, 4.12.2007 kl. 21:09
Það er ekki rétt að engin skaðist, við skulum hugsa fyrst og fremst um börnin og spá í hvað mun alveg örugglega gerast þegar börn sem tilheyra minnihlutahópum verða fyrir aðkasti vegna trúar, það er á tæru að slíkt mun gerast og undir niðri hjá foreldrum mun krauma hatur gegn þessum yfirgangi þjóðkirkju.
Vil einhver taka séns á að lítið barn lendi í einhverju svona, er kirkju og trúuðum sama svo lengi sem þau fá að traðka á öðrum til þess að bora því inn sem þau telja hinn eina sannleik...
Ekki ég, ég skrifa ekki undir og skora á alla sem hafa eitthvað líf í hjarta sínu að gera slíkt hið sama
DoctorE (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 08:47
Ágæta fólk, hefur eitthvert ykkar kynnt sér það námsefni sem notað er í kristinfræði/trúarbragðafræðikennslu í íslenskum grunnskólum ??
Ef þið finnið vott af trúboði eða einhverju álíka í þessu efni þá væri gaman að fá ábendingu um það. Svo er það núa bara þannig að fólk túlkar efnið á mismunandi hátt og krakkarnir líka Þannig er nú það.
Jóhanna Guðríður (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 22:22
Ég á barn á leikskólaaldri. Í þeim leikskóla fer fram mikið starf og eitt af því sem gert er er að fara með krakkana í kirkju. Þau hafa farið nokkru sinnum (2-3).
Í bókakoffortinu sem er í leikskólanum og inniheldur bækur til útlána eru nokkrar bækur um krisnidóm. Einnig fer fram umræða um krisni sérstaklega á þessum tíma. Þetta er kanski ekki svo agalegt.
En það er ekki til nein bók um aðra trúsiði en krisni í bókarkoffortinu ekkert um Búddisma, Ásatrú, Hindú eða nokkra aðra trú.
Leikskólinn hefur aldrei farið í heimsókn til annara trúfélaga af nokkru tagi.
Né hefur verið rætt um aðra siði hjá öðrum trúfélögum þó gefist hafi næg tilefni á þeim 3 áum sem dóttir mín er búinn að vera í leikskólanum.
Þetta minnir óþægilega á trúboð.
Hilmar (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 11:39
Það er afar ósmekklegt hjá Sigurði Hólm að kalla þetta óhróðursbréf kristilegt kærleiksblóm. Hvað fyndist ykkur Siðmenntarsinnum ef ég fengi eitthverja svona skítagusu og segði síðan að þetta væri algerlega í anda Siðmenntarmanna?
Þetta er augljóslega vanstillt manneskja sem sendir þetta bréf og það kallast að hengja bakara fyrir smið að kenna svona við kristilegan kærleika.
Theódór Norðkvist, 8.12.2007 kl. 20:39
Þessi póstur fór undir rangan þráð. Bið velvirðingar og það má eyða honum mín vegna.
Theódór Norðkvist, 8.12.2007 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.