Heimspeki í skólum

Ég vek athygli á málţingi um heimspeki í skólum sem verđur haldiđ á laugardaginn. Allir velkomnir.

Heimspekistofnun stendur fyrir málţingi um heimspeki í skólum laugardaginn 17. nóvember kl. 10-16 í stofu 101 í Lögbergi. Á málţinginu verđur rćtt um heimspekilegt samrćđusamfélag, heimspeki í leik- og grunnskóla og heimspekikennslu í framhaldsskólum.

Dagskrá

10:00 Hreinn Pálsson, Hvernig myndast heimspekilegt samrćđufélag á međal nemenda og hver eru helstu einkenni ţess?

10:40 Geir Sigurđsson, Samfélags- eđa samkeppnishćfni? Erindi barna-heimspekinnar viđ íslenskan samtíma.

11:20 Ólafur Páll Jónsson, Skóli og menntastefna

12:00 Hlé

13:00 Brynhildur Sigurđardóttir, Heimspekival í unglingaskóla

13:40 Jóhann Björnsson, Siđferđilegt sjálfrćđi - Ţróunarverkefni í Réttarholtsskóla

14:20 Róbert Jack, Heimspekitilraunir í framhaldsskólanum

15:00 Hlé

15:20 Ármann Halldórsson, Heimspeki og framsćkin kennslufrćđi: Ađferđir úr heimspekipraktík og efling lýđrćđislegs framhaldsskóla

16:00 Kristín H. Sćtran, Tími heimspekinnar í framhaldsskólanum.

Stađur: Lögberg 101


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband