Góð grein prests Fríkirkjunnar

Hjörtur Magni Jóhannsson prestur Fríkirkjunnar skrifaði mjög góða grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar útskýrir hann veraldlegar athafnir í kirkju og lífsafstöðu húmanista.

Hvet ég ykkur ágætu lesendur til að lesa greinina.

Sjá: http://visir.is/article/20071005/SKODANIR03/110050122/-1/SKODANIR05

JB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akkúrat ef við gerum ráð fyrir því að Jesú hafi verið til og að hann komi aftur þá mun það fyrsta sem hann gerir vera að fá sér góða sparkskó og sparka vel og vandlega í rassgat þeirra sem telja sig vera heilagri og betri en aðrir

DoctorE (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 14:19

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Ef allir boðberar kristinnar trúar væru eins og Hjörtur Magni þá væri nú hægt að skilja hana betur

Heiða B. Heiðars, 5.10.2007 kl. 14:42

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Góð grein hjá Hirti Magna og ég er um margt sammála þessu.  Ég held nú að margir hafi aðallega verið hissa á því að fólkið valdi kirkjuna fyrir athöfnina með öllum sínum helgimyndum og táknum. Myndi koma til greina, ef í boði væri,  að siðmennt t.d. veldi að hafa fermingarathafnir sínar í Fríkirkjunni eða í annarri kirkju í framtíðinni ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.10.2007 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband