"Ég grét yfir að vera ekki guð"

Nú er bæjarhátíðin Ljósanótt hafin í Reykjanesbæ og margt á dagskrá. Ég vek athygli að á morgun laugardag kl. 15.00 verður sýnt brot úr óperu eftir Sigurð Sævarsson sem gerð er eftir sögu Sigurðar Nordal sem heitir Hel. Fyrir sýningu mun ég flytja stuttan pistil um heimspekina í sögunni Hel og tilvistarvanda Álfs frá Vindhæli sem er aðalpersóna sögunnar. Pistilinn kallast "Ég grét yfir að vera ekki guð".

Þessi uppákoma verður í Duushúsum, bíósal kl. 15.00.

 

JB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband