26.7.2007 | 10:16
750 kr. bjór
Smá um neytendamál:
Ég fór með kunningja mínum sem ég hef ekki hitt lengi á bar í miðbænum í gærkvöldi. Það er í sjálfu sér ekki í frásögu færandi nema hvað. Á börum fær maður sér stundum einn kaldann úr krana og það var það sem við gerðum. Ég held að ég sé nú ekkert svakalega nískur en við vorum rukkaðir um kr. 750 á hvorn bjór og þótti okkur eiginlega nóg um.
Bíðið nú við er ekki ástæða til að spyrja í framhaldi af þessu hverjir hafa verið við stjórn landsins undanfarna áratugi?
Svör skrifist í athugasemdir.
JB
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 201898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Íslensk samfélagsmál
- Alþjóðahúsið
- Amnesty International
- Eggin
- Flóttamenn á Íslandi Flóttamenn á Íslandi
- Nei
- Samtökin 78
- Samtök hernaðarandstæðinga
- Siðmennt
- Smugan
- Ung vinstri græn
- Vantrú
- VG í Reykjavík
- Vinstrihreyfingin grænt framboð
Heimspeki
- Heimspekivefur Garðaskóla
- Oscar Brenifier Institute de pratiques Philosophiques
- Stephen Law heimspekingur bloggar
- The philosophers´ magazine
- pratiques-philosophiques Hagnýting heimspekinnar í kennslu og ráðgjöf
- Centrum voor praktische filosofie
- Center for Critical Thinking and Socratic Dialogue
samfélag og lífsstíll
- Landvernd Landvernd
- Lifum lífinu hægar
- Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi
- Story of stuff Neysla og umhverfi
- Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrés Rúnar Ingason
- Ásta Kristín Norrman
- Haukur Kristinsson
- Bleika Eldingin
- Blúshátíð í Reykjavík
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Púkinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- gudni.is
- Gullvagninn
- Gúrúinn
- Heiða
- Guðlaugur Kristmundsson
- Hlynur Hallsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Idda Odds
- Svava frá Strandbergi
- Ísleifur Egill Hjaltason
- JEA
- Kári Harðarson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Kej
- arnar valgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefanía
- Þorsteinn Briem
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Vefritid
- Vésteinn Valgarðsson
- Ásgeir Vísir
- Ágúst Hjörtur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dýrley Young
- Guðmundur Pálsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- hilmar jónsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jakob S Jónsson
- Kristjana Jónsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Rauður vettvangur
- Sævar Finnbogason
- Tómas Þráinsson
- Varmársamtökin
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
Sæll,
Því miður hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki verið einn í stjórn síðustu ár og sést það glögglega á því bjórverði sem þú ert að borga.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn sem vill lækka áfengiskaupaaldur, lækka áfengisverð og leyfa sölu á áfengi í verslunum.
Því vil ég ekki sjá þessar athugasemdir frá þér fyrr en þú játar það að X við D er besti kosturinn.
nei (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 11:57
Sælir.
Það gleymist kannski að það er veitingamaðurinn sem ákveður hvað bjórinn kostar. Ef hálfs lítra kolla af bór kostar 750 kall, þá er veitingamaðurinn að leggja á c.a 600 kall. Fyrir c.a 20 árum síðan vann ég sem þjónn á veitingastað og þá var föst álagning 90% en ekki 300% eða þaðan af meira eins og nú er, og gekk veitingamönnum bara þokkalega að reka sig.
Ríkisstjórnin og Sjálfstæðisflokkurinn kemur þessu máli bara ekkert við, heldur græðgi veitingamannsins.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 13:16
Humm...
Vissulega er bjórinn þinn dýr. En það eru nú til ódýrari staðir en Thorvaldsen ;)
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 26.7.2007 kl. 14:14
Þeir sem borga þetta verð halda verðinu uppi. Það er víða hægt að fá bjór á 500 og 600 kr, sem er svipað verð og er algengt í Danmörku 45 DKR, þó áfengisskattar og verð úr búð sé mun lægra þar.
Stjáni (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 14:40
Kaupi bara ekki bjór því að:
a) hann er vondur, almennt.
b) hann er rándýr, alltaf
c) Hann er eins þegar hann fer inn og þegar hann fer út úr líkamanum, ógeðslegt. :p
d) Hann er vondur, aftur.
B Ewing, 26.7.2007 kl. 15:08
Væri gaman að vita hvar Stjáni fann bjór á Dkr. 45 í Danmörku, er sjálfur nýlega fluttur heim úr danaveldi og borgaði yfirleitt svona ca. 15 Dkr. fyrir öllarann, ódýrasti bjórinn í verslunum var 57 Dkr. kassinn með 30 flöskum ef maður var með kassa og tómar flöskur.
Róbert Tómasson, 26.7.2007 kl. 17:00
Róbert, það er t.d. hægt að byrja á Kastrup, en hér eru t.d tveir linkar Tuborg Fadøl 50cl 49 Tuborg Fadøl 50cl 45 Værir þú nokkuð til í að gefa mér link á stað sem selur 50cl öl á 15 kr. og er ekki stúdentagarður eða álíka?
Stjáni (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 23:02
Þakkaðu bara fyrir að þú máttir kaupa bjór.
Ef ónefndur flokkur hefði verið við völd þá væri hann ekki leyfður.
Kalli (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.