10.5.2007 | 16:10
Bankastjórarnir sjá sér ekki fært að þiggja siðfræðinámskeiðið
Í kvöld var fyrirhugað að halda námskeiðið Hversu mikið er nóg, siðfræðinámskeið fyrir bankastjóra og forstöðumenn fjármálastofnana. Ekki verður námskeiðið haldið að þessu sinni þar sem enginn hefur skráð sig.
Þess ber þó að geta að ef fimm bankastjórar eða forystumenn fjármálastofnana taka sig saman geta þeir haft samband við mig og get ég þá haldið umrætt námskeið. (johannbj@hotmail.com)
JB
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Íslensk samfélagsmál
- Alþjóðahúsið
- Amnesty International
- Eggin
- Flóttamenn á Íslandi Flóttamenn á Íslandi
- Nei
- Samtökin 78
- Samtök hernaðarandstæðinga
- Siðmennt
- Smugan
- Ung vinstri græn
- Vantrú
- VG í Reykjavík
- Vinstrihreyfingin grænt framboð
Heimspeki
- Heimspekivefur Garðaskóla
- Oscar Brenifier Institute de pratiques Philosophiques
- Stephen Law heimspekingur bloggar
- The philosophers´ magazine
- pratiques-philosophiques Hagnýting heimspekinnar í kennslu og ráðgjöf
- Centrum voor praktische filosofie
- Center for Critical Thinking and Socratic Dialogue
samfélag og lífsstíll
- Landvernd Landvernd
- Lifum lífinu hægar
- Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi Samtök fyrrverandi múslima í Bretlandi
- Story of stuff Neysla og umhverfi
- Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum Veraldlegar athafnir í Bandaríkjunum
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrés Rúnar Ingason
- Ásta Kristín Norrman
- Haukur Kristinsson
- Bleika Eldingin
- Blúshátíð í Reykjavík
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Jón Þór Bjarnason
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Púkinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- gudni.is
- Gullvagninn
- Gúrúinn
- Heiða
- Guðlaugur Kristmundsson
- Hlynur Hallsson
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Idda Odds
- Svava frá Strandbergi
- Ísleifur Egill Hjaltason
- JEA
- Kári Harðarson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Kej
- arnar valgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sigurður Sigurðsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefanía
- Þorsteinn Briem
- Svanur Sigurbjörnsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ugla Egilsdóttir
- Vefritid
- Vésteinn Valgarðsson
- Ásgeir Vísir
- Ágúst Hjörtur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dýrley Young
- Guðmundur Pálsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- hilmar jónsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jakob S Jónsson
- Kristjana Jónsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Rauður vettvangur
- Sævar Finnbogason
- Tómas Þráinsson
- Varmársamtökin
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Athugasemdir
mér þætti nú bara nokkuð gaman að komast á siðfræðinámskeið um akkúrat þetta efni. Þó ekki bankastjóri og alltaf skítblankur... en mér finnst að þú ættir bara að bjóða almúganum upp á þetta, Jóhann...
arnar valgeirsson, 10.5.2007 kl. 22:51
Kannski eru þeir ekki nógu efnaðir fyrir námskeiðið, ja.... eða svo dannaðir að þeir þurfa þess ekki.
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna), 11.5.2007 kl. 10:22
Eitt er víst að ekki þurftu bankastjórarnir að eiga mikinn pening til þess að sækja námskeiðið þar sem ég bauð upp á það ókeypis. Ég hafði meira að segja ætlað mér að bjóða upp á ókeypis kaffi og með því á námskeiðinu. En kannski reynir maður bara aftur í haust.
Jóhann Björnsson, 12.5.2007 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.