Fjögur ár frá innrásinni í Írak

Senn eru liđin fjögur ár frá ţví ađ innrás Bandaríkjamanna og bandalagsríkja ţeirra í Írak hófst, međ formlegum stuđningi íslenskra stjórnvalda. Ţrátt fyrir ítrekađar yfirlýsingar ráđamanna í BNA um ađ friđur sé ađ komast á í landinu, er ekkert lát á óöldinni í Írak og sífellt fleirum verđur ljóst hvađa hörmungar stríđiđ hefur kallađ yfir írösku ţjóđina.

Mánudagskvöldiđ 19. mars munu hinir stađföstu stríđsandstćđingar efna til baráttusamkomu í Austurbć, ţar sem hernáminu verđur mótmćlt og ţess krafist ađ íslensk stjórnvöld axli ábyrgđ vegna hins svívirđilega stuđnings viđ ólöglegt árásarstríđ.

Dagskráin hefst kl. 20.

Ávörp flytja:
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og Helgi Hjörvar

Tónlistaratriđi:
XXX Rottweilerhundar,
Ólöf Arnalds

& Vilhelm Anton Jónsson

Upplestur:
Bragi Ólafsson

Kynnir:
Davíđ Ţór Jónsson

Hinir stađföstu stríđsandstćđingar eru:

Samtök hernađarandstćđinga
MFÍK
Ţjóđarhreyfingin - međ lýđrćđi
Ung vinstri grćn

& Ungir Jafnađarmenn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband