Fyrirsjáanleg umræða og kóngarnir í leðjuslagnum

Ég vek athygli á grein sem Sigurður Hólm Gunnarsson skrifar á vefsíðu sína www.skodun.is þar sem hann hefur tekið saman ýmis sjónarmið sem fram hafa komið í umræðunni um tillögu mannréttindaráðs um samskipti trúfélaga og skóla.

Á þessari samantekt Sigurðar má klárlega sjá að sú samræðumenning sem viðgengst á Íslandi er nær því að vera einhverskonar leðjuslagur en nokkuð annað. Og hverjir eru leðjukóngarnir? Lesið um þá í grein Sigurðar.

http://skodun.is/2010/10/25/fyrirsjaanleg-og-afhjupandi-umraeda-um-trubod-i-skolum/

JB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband