Útvaldir þurfa ekki að greiða fyrir afnot af sumarhúsi borgarinnar

Þorleifur Gunnlaugsson borgarfulltrúi VG vekur athygli á því að útvaldir einstaklingar þurfi ekki að greiða fyrir afnot af sumarhúsi borgarinnar. Þeir ættu svo sem alveg að geta lagt eitthvað af mörkum enda margir þeirra með áttahundruð þúsund til milljón á mánuði.

Fréttina má lesa á Vísi

http://visir.is/article/20100120/FRETTIR01/655436564

Flott hjá Þorleifi að vekja á þessu athygli á tímum þar sem sumir vilja telja almenningi trú um að borgarmálin snúist eingöngu um það hvort flugvöllurinn eiga að vera eða fara.

JB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband